Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra fengust 87 milljónir upp í veðkröfur í tilfelli Arctic Shopping og 20 milljónir upp ...
Stefán Örn Stefánsson hefur starfað sem lögmaður hjá Rétti frá árinu 2019 en þar áður var hann lögfræðingur hjá KPMG.
Langtímaskuldaálag breska ríkisins hefur ekki verið hærri í nokkra áratugi í aðdraganda útboðs á skuldabréfum til 30 ára ...
Saksóknarar halda því fram að kosningateymi Sarkozy hafi þegið um 5 milljónir evra gegn því að forsetinn sýndi stjórn ...
Nærri helmingur þátttakenda í könnun Viðskiptablaðsins meðal markaðsaðila spáir því að Alvotech verði það félag sem hækki ...
Stjórnarmaður Kaldvíkur telur að fyrirtækið sé að greiða allt of hátt verð fyrir eignarhluti í Mossa og Búlandstindi. Óskar ...
Mesta breytingin var á gengi hlutabréfa Hampiðjunnar sem hækkaði um 4,3% í 131 milljónar króna veltu. Hlutabréfaverð ...
Páll Harðarson lauk störfum hjá Nasdaq á síðastliðnu ári eftir rúmlega tveggja áratuga starf í lykilhlutverkum innan ...
Play segir að desember hafi verið fjórði mánuðurinn í röð þar sem vöxtur hefur orðið á einingatekjum félagsins á milli ára.
Sex hafa verið ákærðir af sérstökum saksóknara í Danmörku fyrir fjársvik sem tengjast tveimur af stærstu bönkum Danmerkur ...
Brian Deck, forstjóri JBT Marel Corporation, var á landinu og hringdi bjöllunni í Kauphöllinni við tilefnið.
Javier Milei, forseti Argentínu, hefur verið að blása lífi í efnahag landsins með því að lækka eða afnema tolla en ...