Markaðsvirði Ocu­lis í lok árs í fyrra nam 110,53 milljörðum króna en sé tekið mið af dagsloka­gengi dagsins í dag er ...
Ís­lenska ríkið var með for­kaups­rétt í ISNIC sam­kvæmt lögum um ís­lensk lands­höfuðlén sem Alþingi samþykkti árið 2021.
Hærra kol­efnis­gjald á elds­neyti veldur því að bensín- og olía hækkar um 3,4% í verði í janúar. Greiningar­deild ...
Hluta­bréfa­verð Play hefur hækkað um 11% í rúm­lega 30 milljóna króna við­skiptum það sem af er degi. Gengi félagsins ...
Norvik hefur undirritað samning um sölu á öllu hlutafé lettnesku sögunarmyllunnar Vika Wood SIA til austurríska félagsins HS ...
Samkvæmt sviðsmyndagreiningu Kviku er raunhæft að skuldabréf skili á bilinu 8-9% nafnávöxtun næsta árið, að því gefnu að ...
„Það telst í besta falli óheppilegt þegar yfirlýsingar kjörinna fulltrúa eru verulega á skjön við skipulag eða heimildir sem ...
Kuehne+Nagel hefur ráðið Jón Garðar Jörundsson sem framkvæmdastjóra fyrir starfsemina á Íslandi. Alþjóðlega ...
Fjár­festingarfélagið Eyrir Invest hf., sem var stærsti hlut­hafi Marels með 24,7% hlut, fékk af­henta sam­tals 5.044.720 ...
Skiptum á búi 1910 ehf., áður VÖK Wa­ters ehf., lauk í desem­ber­mánuði og var 212 milljón króna kröfum lýst í búið. Sam­kvæmt út­hlutunar­gerð voru allar for­gang­skröfur að fjár­hæð 140 milljónir ...
Meira en 200 þúsund flugvélar flugu í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið árið 2024 samkvæmt Isavia ANS, sem er metár fyrir ...
Fatafyrirtækið JCPenney hefur sameinast samstæðunni Sparc Group undir heitinu Catalyst Brands. Bandaríska fatafyrirtækið ...