Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson skrifar undir fjögurra og hálfs árs samning við pólska toppliðið Lech Poznan.
Tómas Guðjónsson hefur verið ráðinn aðstoðamaður Loga Einarssonar, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
Stefán E. Matthíasson, sérfræðingur í almennum skurðlækningum og æðaskurðlækningum, fjallar um ofuriðgjöld vegna nýrra laga ...
Fimm þúsund og sex hundruð manns létu lífið í átökum glæpagengja á Haítí á síðasta ári, eða um þúsund fleiri en árið 2023.
„Ég hefði viljað fá að vinna með honum. Það verður svona söknuður af honum úr stjórnmálalífinu og hvað þá fyrir okkur ...
DeMar DeRozan tryggði Sacramento Kings sigur á Miami Heat í tvíframlengdum spennutrylli í NBA-deildinni í körfuknattleik í ...
Þær umsagnir sem borist hafa í skipulagsgátt vegna áforma Zephyr Iceland um að reisa vindorkugarð með 20-30 vindmyllum í ...
Leik­kon­an og leik­stjór­inn, Jodie Foster, sagði við blaðamenn eft­ir Gold­en Globes-verðlauna­hátíðina að þær Demi Moore ...
Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur framlengt samninginn við norsku knattspyrnukonuna Guro Reiten um eitt ár, eða til ...
Kraftlyftingakonan Sóley Margrét Jónsdóttir hafnaði í öðru sæti í kjörinu um íþróttamann ársins 2024 sem var kunngjört í ...
Söng­kon­an Lauf­ey Lín Bing Jóns­dótt­ir og kær­asti henn­ar, Charlie Christie, starfsmaður út­gáfu­fyr­ir­tæk­is­ins ...
Nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug hafa nú tekið gildi á Íslandi, en þær hafa verið í gildi innan Evrópu frá árinu ...