Markaðsvirði Oculis í lok árs í fyrra nam 110,53 milljörðum króna en sé tekið mið af dagslokagengi dagsins í dag er ...
Íslenska ríkið var með forkaupsrétt í ISNIC samkvæmt lögum um íslensk landshöfuðlén sem Alþingi samþykkti árið 2021.
Hærra kolefnisgjald á eldsneyti veldur því að bensín- og olía hækkar um 3,4% í verði í janúar. Greiningardeild ...
Hlutabréfaverð Play hefur hækkað um 11% í rúmlega 30 milljóna króna viðskiptum það sem af er degi. Gengi félagsins ...
Samkvæmt sviðsmyndagreiningu Kviku er raunhæft að skuldabréf skili á bilinu 8-9% nafnávöxtun næsta árið, að því gefnu að ...
„Það telst í besta falli óheppilegt þegar yfirlýsingar kjörinna fulltrúa eru verulega á skjön við skipulag eða heimildir sem ...
Norvik hefur undirritað samning um sölu á öllu hlutafé lettnesku sögunarmyllunnar Vika Wood SIA til austurríska félagsins HS ...
Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest hf., sem var stærsti hluthafi Marels með 24,7% hlut, fékk afhenta samtals 5.044.720 ...
Kuehne+Nagel hefur ráðið Jón Garðar Jörundsson sem framkvæmdastjóra fyrir starfsemina á Íslandi. Alþjóðlega ...
Meira en 200 þúsund flugvélar flugu í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið árið 2024 samkvæmt Isavia ANS, sem er metár fyrir ...
Fatafyrirtækið JCPenney hefur sameinast samstæðunni Sparc Group undir heitinu Catalyst Brands. Bandaríska fatafyrirtækið ...
Dagur B. Eggertsson þingmaður og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar fékk í desember 4,6 milljónir í laun frá skattgreiðendum.