Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra fengust 87 milljónir upp í veðkröfur í tilfelli Arctic Shopping og 20 milljónir upp ...
Stefán Örn Stefánsson hefur starfað sem lögmaður hjá Rétti frá árinu 2019 en þar áður var hann lögfræðingur hjá KPMG.
Langtímaskuldaálag breska ríkisins hefur ekki verið hærri í nokkra áratugi í aðdraganda útboðs á skuldabréfum til 30 ára ...
Nærri helmingur þátttakenda í könnun Viðskiptablaðsins meðal markaðsaðila spáir því að Alvotech verði það félag sem hækki ...
Byltingar spretta úr tíðarandanum og nýjar kynslóðir eru fljótar að grípa hugmyndina. „Má ég spyrja Pétur, finnst þér ekki komið nóg af mér?“ Þannig spurði Vigdís Finnbogadóttir þegar ég tók viðtal ...
Tekjur bruggsmiðjunnar Kalda jukust um fimmtung á milli áranna 2023 og 2022, námu hálfum milljarði króna. Bruggsmiðjan Kaldi hagnaðist um rúmar 40 milljónir króna á árinu 2023 samanborið við 18 ...
Viðskiptablaðið og Frjáls verslun veittu flugfélaginu Atlanta árleg viðskiptaverðlaun um áramótin. Valið kom mörgum á óvart enda hefur flugfélagið flogið lágt í íslensku viðskiptalífi og fengið litla ...
Bæði Uber og Lyft féllu frá áformum um að framleiða sína eigin sjálfkeyrandi bíla í heimsfaraldrinum, þrátt fyrir milljarða dala fjárfestingar.
Á þeim rúma áratug sem vörur Lauf Cycles hafa verið á markaði hefur félagið margfaldast að stærð. Á komandi árum er stefnan sett á að veltan tífaldist og nemi hundrað milljónum dala.
Ráðuneytisstjórar voru hrókeraðir til í vikunni. Fyrir því kunn að leynast margar ástæður.
Saksóknarar halda því fram að kosningateymi Sarkozy hafi þegið um 5 milljónir evra gegn því að forsetinn sýndi stjórn ...
Orkumálayfirvöld telja að það muni reynast erfitt að ráðast í jafn umfangsmiklar fjárfestingar og raun ber vitni með opinberu ...